07 maí 2009

Jarðskjálftinn

Einu sinni var kona sem lokaði sig inni í svarta húsinu og fór aldrei út, þá kom jarðskjálfti og sprunga í húsið og ljósglæta innum sprunguna.

Engin ummæli: