08 maí 2009

Japönsk fiðrildi eða segl; eyrnalokkar

Mig dreymdi í nótt ég hefði búið til eyrnalokka, það voru japönsk tákn á þeim, í laginu einsog segl og efnið virtist vera úr fiðrildum.

*

Engin ummæli: