09 maí 2009

Á leið í jarðarförina

Þung undiralda,
lækjarniður,
fuglakvak

rammað inn
af fjöllunum
í kring.

Engin ummæli: