03 júní 2009
Aþena er komin
Ég er nú orðinn háæruverðugur hundahirðir og mun gæta Aþenu hans Mána í nokkra daga, hún er Rottweiler, falleg og blíð. Það er einsog æðri máttur sé með plan í gangi að láta mig strjúka og klappa og ég er ekki alveg að ná þessu, hvað guð er alltaf að ráðskast með mig en þetta ber greinilega vott um áhuga guðs á mér, annars fékk ég mér lambasteik á Hróa í gærkvöldi og hugsa kærleikur þegar tuðið í höfðinu byrjar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli