06 júní 2009

Botna ekki í þessu rugli!!???

Það er eitt sem ég skil ekki, - afhverju má ríkisstjórn vg og samfylk. skrifa undir að við ætlum að borga 650 milljarða og enginn mótmælir, - ef ríkisstjórn sjálfstæðisflokks, framsóknar eða samfylkingar hefði skrifað undir hefði allt orðið brjálað.

Ég er að hugsa um að fara ein og mótmæla.

Ég ætla líka að mótmæla vælinu...VÆLINU Í STEINGRÍMI OG JÓHÖNNU, "Erfitt að skrifa undir...."

Litlu greyin, á maður svo að vorkenna þeim líka!!!!!!!!!!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæ Elísabet
hver á að borga þessar skuldir hver ábyrgð á þessu. Hver hefur eiginlega efni´a því að borga svona skuldir. Alltaf er verið að bjarga bankainnistæðum ríka fólksins eða hvað hver átti þessa peninga sat á þeim einsog ég veit ekki hvað til að eiga þegar allt líf er liðið er ekki bezt að nota og njóta og gefa og vera glaður. Örláti er lítið notað orð og allir eru að spara og safna í banka til að horfa á töluna á blaði. og vera kvíðin að einhver muni stela peningnum en hver stal peningnum þetta eru 650 miljarðar ég veit ekki hvernig ég á að útskýra þessa tölu en er þetta ekki bara einhver svik. En hvar eru andskotans peningarnir á einhverju eigu fyrir einhverju nokkra útvalda til að sitja á til að horfa á og vera hamingjusamur en börnin okkar ég er nú bara manneskja sem borga skuldir og öll launin fara í skuldir svo er heppni að ég fái einhvað að borða fyrir börnin fjölskylduna.
kveðja Hulda Vilhjálmsdóttir

Nafnlaus sagði...

Já, það er nefnilega það, bankinn hótar mér í hverjum mánuði af því ég er í vandræðum með að greiða einhvern 20.þús. kall.

þá eru launin farin í önnur þrjú lán.

Takk fyrir þetta myndarlega komment Hulda,

þín Elísabet