29 júní 2009

Já, ég veit það

Í hvert skipti sem einhver segir við mig:Þú ert svo mikið fórnarlamb, - það er reyndar bara einn maður sem segir það við mig, Garpur sonur minn, þá tek ég heilshugar undir það og segi: Já, ég veit það, ég er svo mikið fórnarlamb.

Engin ummæli: