28 júní 2009

Regla fórnarlambsins

Fórnarlambið þarf ekki að fara eftir reglum.

Það er bara ein regla í lífi fórnarlambsins: Ég á bágt.

Og það er ekki regla.

Fórnarlambið "hlýðir" samt þessari reglu,

og "refsar" þeim sem brjóta hana.

*

Engin ummæli: