04 júní 2009
Frænkuboð eða Nornaboð
Ég var að koma úr frænkuboði sem Unnur systir mín hélt, allar frænkurnar í föðurfjölskyldunni, það var alveg herlegt fjör og kræsingar og seiður aldanna, eða einsog ég sagði við Veru frænku mína Illugadóttur að þegar haldið væri svona kvennaboð þá sæi maður nottla nornina betur en ella, að við værum allar nornir, - já, sagði Vera, varst það ekki bara þú ein?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli