27 júní 2009

Nefið

Ég fór í fegrunaraðgerð í dag, ég komst loks að, biðlistinn var víst mjög langur, ég byrjaði á því að láta laga á mér nefið.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað gerðirðu við gamla nefið,

Fríða Kalkón