28 júní 2009

Gróði og tap fórnarlambsins

Hvað er fórnarlambið að forðast með því að leika fórnarlamb?

Og hvað ávinnur það sér með því að leika fórnarlamb?

STÓRU SPURNINGARNAR::::

Fórnarlambið forðast ábyrgð, ... að taka ábyrgð á tilfinningum sínum, það verður sárt en ekki reitt.

Og það ávinnur sér virðingu fyrir að útmá sjálft sig og taka þátt í leiknum með öllum hinum fórnarlömbunum.

Engin ummæli: