09 júní 2009

Norðurljósin veita þjónustu í kvöld

Ef fólk sækir vöru og þjónustu beint til náttúrunnar, t.d. með því að horfa á
norðurljósin í stað þess að fara í bíó,

eða týnir villta sveppi í stað þess að kaupa ræktaða, þá
er eftirspurn heimilanna eftir vöru og þjónustu svarað
án þess að það valdi hreyfingu í
hagkerfinu.

(Stolið úr erindi ÓPJ)

Engin ummæli: