12 júní 2009

Að rannsaka hrunið

Við erum hér í fílabeinsturni og höfum ekki orðið varir við neitt hrun, tjáði forstöðumaður Snorrastofu mér í gær þegar ég heimsótti Reykholt en þar er verið að rannsaka Sturlungaöldina í allri hennar dýrð, ágjarna höfðingja, útrás, leynimakk og hagsmunahjónabönd. Það eru áttahundruð ár síðan. Og þeir eru enn að rannsaka hrunið.

*

Engin ummæli: