25 júní 2009

Jarðskjálfti

Það kom jarðskjálfti þegar ég var uppí rúmi að lesa Sturlungu, ég hugsaði: hvað er að gerast, og hélt áfram að lesa Sturlungu.

Engin ummæli: