Ella Stína fann einu sinni engil útí Gróttu og síðan þá fann hún engil útí Gróttu í hvert einasta sinn sem hún fór þangað og nú hvíslaði engillinn og vindurinn bar orð hans til hennar: Ekki eyðileggja neitt, leyfðu þessu nýja að vera. Ella Stína?
Amen, sagði Ella Stína. Ég meina takk. Ég meina já.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ég fer líka út í Gróttu :) Þar hef ég löngum stundum setið til að finna eirðina og jafnvægið sem oft eru svo vandfundin í þessu blessaða lífi.
katrín!!! krútt, eilífðarkrútt, takk fyrir að hringja í dag, vá ég hvað ég hef saknað þín og fá mér kaffi og spjallaspjallspjall, jafnvægi er svo skemmtilegt, þá getur maður allt, dansað í loftinu, sungið í eldinum, já bara trillast, takk fyrir kommentið.
Skrifa ummæli