05 apríl 2007

Um ástina

Ástin er ekki tvær manneskjur sem horfa hvor á aðra, heldur tvær manneskjur sem horfa í sömu átt.

Tilvitnun í Antoine de Saint-Expéry höfund Litla Prinsins

Ennfremur eftir sama höfund:

Maður sér ekki vel nema hjartanu, það mikilvægasta er ósýnilegt augunum.

Það er tíminn sem þú hefur varið í rósina þína sem gerir rósina þína svo mikils virði.

Þú berð að eilífu ábyrgð á því sem þú hefur bundist böndum.

Engin ummæli: