24 júní 2007

Jónsmessan

Í gær vissi ég að eitthvað gott myndi gerast í dag, ég er ekkert tiltakanlega skyggn eða göldrótt, en ég fékk þetta á tilfinninguna, að eitthvað gott myndi gerast í dag, einhverjir töfrar.

Og svo gerðist það.


*

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert svo falleg svona jákvæð og dreymin. Eiginlega kvenleg. Yndisleg.
luv, ER

Nafnlaus sagði...

ég lakkaði táneglurnar fjólubláar í miðnætursólinni og pússaði sverðið.

komin aftur. ekj

Nafnlaus sagði...

Elsku Elísabet mín, það er svo gaman að heimsækja heimsveldið þitt.
Þú ert yndislegust.
Hlakka til að sjá þig næst, þá skulum við lakka á okkur táneglurnar og skipuleggja ferð til Íran.
Ástarkveðjur,
VilborgÓ.

Nafnlaus sagði...

elsku vilborg, yndislegt að heyra í þér fagra mær, er búin að hugsa mikið til þín, já það passar einmitt að lakka táneglurnar og skipuleggja ferð til Íran, ég passa að klára ekki úr dollunni ;)

ástogknús, þín ekj