16 janúar 2008
Bláa brúin og dauðinn
Ég var að koma úr Kópavogi, umferðin tilkomumikil, allt hvítt og óteljandi gul ljós, þegar vagninn ók svo Fríkirkjuveginn dáðist ég að hvernig snjórinn lá yfir Tjarnarbrúnni og bláu ljósin gerðu þetta enn fegurra, og ég hugsaði: Já, það er gaman að sjá svona fegurð en ég á ekki eftir að njóta hennar því ég á ekki langt eftir. - Þetta er ósköp saklaust lítið þunglyndi. Ha ha ha.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli