31 janúar 2008

Hundraðasta færslan

100 færslur í janúar. Ingunn tengdadóttir mín kitlaði mig, það þýddi að ég þurfti að gera grein fyrir neðantöldum atriðum, vona þið hafið gaman af, en ég ætla að kitla eftirtaldar manneskjur:

Mömmu, Kristínu tengdadóttur mína, Kristínu vinkonu mína, Elísabetu vinkonu mína, Helgu tengdadóttur mína (hún getur bloggað á bloggsíðu Kristjóns).

Lífið er yndislegt.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skil ekki. Hvað á ég að gera?
M
ps. ég hélt þú ætlaðir til Arabalandanna fleiri

Elísabet sagði...

Já, að sjálfsögðu ætla ég þangað, ég ætla að stofna kaffihús með bedúínanum, - en þú átt bara að taka þessi atriði...

Nafnlaus sagði...

Ég er alltof bæld og leyndarmál eru mínar ær og kýr.
M

Elísabet sagði...

þetta er nú ekki heilagur listi, áttu fullt fjárhús af leyndarmálum? þú getur líka sagt obama, kennedy og eitthvað svona.

Nafnlaus sagði...

bíddu, kitl. á þá að segja sjö sinnum eitthvað? Kann ekki reglurnar. Einhverntíma var ég klukkuð en hef aldrei verið kitluð hahaha

Elísabet sagði...

já, sjö sinnum þetta sem er hér að neðan...

skammdegisskíman, ekj