14 janúar 2008

Kærleikssambandið

Ég vaknaði hálf tíu og fór á fætur, burstaði tennurnar, tók lýsi og lyfin mín. Drakk vatn. Fékk mér kaffi. Bjó um rúmið. Dró frá gluggatjöldin. Fór í falleg föt. Sá snjóinn.

7 ummæli:

Kristín Bjarnadóttir sagði...

fallegt .. og þú svona sæt og stelpuleg og skemmtileg á Vikunni með bröndótt stígvél á eyrunum!
ástarþakkir og knús

Nafnlaus sagði...

stelpuleg ó takk, mér fannst ég nú líka vera kona og meiraðseja í lagi, panveikin sjáðu til ha ha ha, nei, þetta voru fínar myndir, er vikan komin til þín!!!?

Nafnlaus sagði...

gaman að fá komment á kærleikann, svo fór ég í skólann að llæra um venus og afródí,

Nafnlaus sagði...

fékk sko Vikuna í dag; hef aldrei fyrr séð manneskju með brödótt stígvél á eyrunum né heldur með svani á brjósti; ógn elegant verð ég að segja, þeir eru eins og nýflognir heim frá Hollywood og þú líka.

Kristín Bjarnadóttir sagði...

ég mjög ánægð með að þú skulir hafa endurheimt glápleyfi kvenna!
til hamingju með það (ég hef nota það óspart ein og þú veist, en segi það engum)

Kristín Bjarnadóttir sagði...

sorrý alltaf þessir stafir að detta í burtu, ég treysti þér til að fylla rétt í ...

Nafnlaus sagði...

ég er að útbýta glapleyfum.