27 janúar 2008

Lögmál ástarinnar

Ástin kemur inn, hún kemur svona inn, hitar upp, setur blik í augun, og hreyfingu í kroppinn, svona hita og kærleika einsog allt verði gott og spennandi, breytir öllu með hita svo frostið fer úr kroppnum og frostið fer úr sálinni, en ástin er líka þannig að hún fer út ef það er ekki tekið vel á móti henni.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

love you blóm/kb

Nafnlaus sagði...

ÞAÐ MUNAÐI ÞVÍ SEM ÞVÍ MUNAÐI AÐ ÞÚ KÆMIR Í HEIMSÓKN TIL DJÚPU LINDAR.

og trékyllisvík var upphaflega Illugavík.

Nafnlaus sagði...

hmm, eins gott að vera með sundpróf. fróðlegt með trékyllisvík.

ÞETTA BLOGG ER EITT AF ÞESSUM FULLKOMNU PERLUM.

faðmlag frá mér ...

Nafnlaus sagði...

oh, mig vantaði svo faðmlag, takk, ég er að rifna upp með rótum og af monti, takk fyrir sendinguna.

nú er það bara annwn.