...er alveg að koma, hann fær kaffi. Var annars að skrifa sögu og spila Bubba. Allt uppljómað, fór á fund, saknaði Jökuls soldið, þreif stigahandriðið, það var æði. Okay. Lífið er dásamlegt.
Mikil stórgleðitíðindi að fá svona mörg komment í morgunsárið frá sefinu græna, frumskóginum og móður gyðjunni, þið eruð öll og allar velkomnar í kaffi, ég var einmitt að hella uppá og sérstakur heiður að heyra í Ingunni minni ástkæru tengdadóttur, hún bara vaknar og hvað gerir hún, fer inná blogg tengdamóður sinnar. þetta er nottla til fyrirmyndar.
Þetta var nóttin sem ég þurfti að snúa sólarhringnum við, ég fékk kvíðakast, ha ha ha, ég er svo viðkvæmt blóm, ég er fara í skólann, sinna BA-ritgerð og lesa upp fyrir Blinda fólkið.
En ég er komin á fætur miklu fyrr, og hlusta á mann tala um kalk og ensím og gelótín, alveg merkilegt.
6 ummæli:
held ég sé númer 5005
finn ekki írsku ljóðin þín hvaða dagsetninger á þeim?
Ég var víst númer 5014... fæ ég samt kaffi? :)
Mikil stórgleðitíðindi að fá svona mörg komment í morgunsárið frá sefinu græna, frumskóginum og móður gyðjunni, þið eruð öll og allar velkomnar í kaffi, ég var einmitt að hella uppá og sérstakur heiður að heyra í Ingunni minni ástkæru tengdadóttur, hún bara vaknar og hvað gerir hún, fer inná blogg tengdamóður sinnar. þetta er nottla til fyrirmyndar.
Þetta var nóttin sem ég þurfti að snúa sólarhringnum við, ég fékk kvíðakast, ha ha ha, ég er svo viðkvæmt blóm, ég er fara í skólann, sinna BA-ritgerð og lesa upp fyrir Blinda fólkið.
En ég er komin á fætur miklu fyrr, og hlusta á mann tala um kalk og ensím og gelótín, alveg merkilegt.
Two Irish Poems eru frá 6. janúar, þau finnast í efnisyfirlitinu á vinstri hönd.
Prella Prina Pjúr
Skrifa ummæli